29.10.2012

Varamaður tekur sæti

Tilkynning frá forseta Alþingis: Þann 29. okt. tók Sigríður Á. Andersen sæti sem varamaður Ólafar Nordal.