22.10.2012

Varamenn taka sæti

Í upphafi þingfundar 22. október tóku Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir og Birgir Þórarinsson sæti sem varamenn Einars K. Guðfinnssonar og Sigurðar Inga Jóhannssonar.