15.10.2012

Varamenn taka sæti

Tilkynning frá forseta Alþingis: Þann 15. okt. tóku sæti eftirfarandi varamenn:
Arna Lára Jónsdóttir fyrir Ólínu Þorvarðardóttur, Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur, Arnbjörg Sveinsdóttir fyrir Tryggva Þór Herbertsson og Jón Kr. Arnarson fyrir Margréti Tryggvadóttur.