18.9.2018

Tveir þingmenn taka sæti á ný og einn varamaður

Þriðjudaginn 18. september taka Guðmundur Ingi Kristinsson og Helgi Hrafn Gunnarsson sæti á ný á Alþingi og Teitur Björn Einarsson tekur sæti sem varamaður fyrir Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur.