24.9.2018

Varamaður og aðalmenn taka sæti

Mánudaginn 24. september taka Ari Trausti Guðmundsson, Björn Leví Gunnarsson, Guðjón Brjánsson og Líneik Anna Sævarsdóttir sæti á ný á Alþingi og Sigríður María Egilsdóttir tekur sæti sem varamaður fyrir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur.