1.10.2018

Varamaður og aðalmenn taka sæti

Mánudaginn 1. október taka Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir sæti á ný á Alþingi og Una María Óskarsdóttir tekur sæti sem varamaður fyrir Gunnar Braga Sveinsson.