24.1.2017

Varamaður tekur sæti

Mánudaginn 24. janúar tók Orri Páll Jóhannsson sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Andrés Inga Jónsson.