15.9.2017

Varamaður tekur sæti

  • Orri Páll Jóhannsson og Steinnunn Þóra Árnadóttir

Föstudaginn 15. september tók Orri Páll Jóhannsson sæti Steinunnar Þóru Árnadóttur sem varamaður á Alþingi.