8.5.2018

Varamaður tekur sæti

Mánudaginn 7. maí tók Valgerður Gunnarsdóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Njál Trausta Friðbertsson.