13.9.2018

Varamaður tekur sæti

Miðvikudaginn 12. september tók Njörður Sigurðsson sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Oddnýju G. Harðardóttur.