1.11.2018

Varamaður tekur sæti

Föstudaginn 2. nóvember tekur Margrét Tryggvadóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Guðmund Andra Thorsson.