14.1.2019

Varamaður tekur sæti

Þriðjudaginn 15. janúar tekur Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Ágúst Ólaf Ágústsson. Víkur þá Ellert B. Schram af þingi.