7.2.2019

Varamaður tekur sæti

Fimmtudaginn 7. febrúar tekur Einar Kárason sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Ágúst Ólaf Ágústsson og víkur þá Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir af þingi sem varamaður.