13.5.2019

Varamaður tekur sæti

Við upphaf 103. þingfundar, mánudaginn 13. maí, tekur Halla Gunnarsdóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Steinunni Þóru Árnadóttur.