22.5.2019

Varamaður tekur sæti

Miðvikudaginn 22. maí tekur Olga Margrét Cilia sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur.