27.5.2019

Varamaður tekur sæti

Mánudaginn 27. maí tekur Þórarinn Ingi Pétursson sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Þórunni Egilsdóttir og víkur þá varamaður hennar, Hjálmar Bogi Hafliðason, af þingi.