1.11.2019

Varamaður tekur sæti

Mánudaginn 4. nóvember tekur Hjálmar Bogi Hafliðason sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Líneik Önnu Sævarsdóttur.