10.12.2019

Varamenn taka sæti

Þriðjudaginn 10. desember tekur Hildur Sverrisdóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Sigríði Á. Andersen. Þá tekur Jóhann Friðrik Friðriksson sæti sem varamaður fyrir Silju Dögg Gunnarsdóttur.