18.5.2020

Varamaður tekur sæti

Mánudaginn 18. maí tekur María Hjálmarsdóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur.