26.6.2020

Varamaður tekur sæti

Mánudaginn 29. júní tekur Hildur Sverrisdóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Sigríði Á. Andersen.