13.12.2016

Varamaður tekur sæti

Í gær, mánudaginn 12. desember, tók Hafdís Gunnarsdóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur.