7.12.2016

Varamaður tekur sæti

Í gær, þriðjudaginn 6. desember, tók Hildur Sverrisdóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Ólöfu Nordal.