19.12.2016

Varamaður tekur sæti

Í dag, mánudaginn 19. desember, tók Gunnar I. Guðmundsson sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Evu Pandoru Baldursdóttur.