2.6.2015

Varamaður tekur sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 2. júní tók Fjóla Hrund Björnsdóttir sæti sem varamaður Sigurðar Inga Jóhannssonar.