20.11.2018

Varamenn taka sæti

Þriðjudaginn 20. nóvember tekur Pawel Bartoszek sæti á Alþingi fyrir Hönnu Katrínu Friðriksson, Hildur Sverrisdóttir tekur sæti fyrir Brynjar Níelsson, Karen Elísabet Halldórsdóttir tekur sæti fyrir Jón Gunnarsson og Berglind Häsler tekur sæti fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur.