21.1.2019

Varamenn taka sæti

Mánudaginn 21.  janúar tekur Olga Margrét Cilia sæti sem varamaður á Alþingi fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, Bjartur Aðalbjörnsson tekur sæti fyrir Loga Einarsson og Elvar Eyvindsson tekur sæti fyrir Birgi Þórarinsson.