1.3.2019

Varamenn taka sæti

Katla Hólm Þórhildardóttir tekur sæti á Alþingi mánudaginn 4. mars sem varamaður fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur og Fjölnir Sæmundsson tekur sæti fyrir Rósu Björk Brynjólfsdóttur.