19.6.2019

Varamenn taka sæti

Miðvikudaginn 19. júní taka Hildur Sverrisdóttir og Óli Halldórsson sæti á Alþingi sem varamenn fyrir Sigríði Á. Andersen og Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur.