30.8.2019

Varamenn taka sæti

Mánudaginn 2. september taka eftirfarandi varaþingmenn sæti á Alþingi: Álfheiður Ingadóttir fyrir Steinunni Þóru Árnadóttur, Ásgerður K. Gylfadóttir fyrir Sigurð Inga Jóhannsson, Jóhann Friðrik Friðriksson fyrir Silju Dögg Gunnarsdóttur, Jónína Björk Óskarsdóttir fyrir Guðmund Inga Kristinsson, Orri Páll Jóhannsson fyrir Kolbein Óttarsson Proppé, Unnur Brá Konráðsdóttir fyrir Vilhjálm Árnason og Þorgrímur Sigmundsson fyrir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur.