8.5.2017

Varamenn taka sæti

Mánudaginn 8. maí tók Dóra Sif Tynes sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Hönnu Katrínu Friðriksson, Oktavía Hrund Jónsdóttir tók sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Smára McCarthy og Álfheiður Ingadóttir tók sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Steinunni Þóru Árnadóttur.