11.10.2019

Varamenn taka sæti

Mánudaginn 14. október tekur Ásgerður K. Gylfadóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Silju Dögg Gunnarsdóttur og Elvar Eyvindsson tekur sæti sem varamaður fyrir Birgi Þórarinsson.