14.10.2019

Varamenn taka sæti

Mánudaginn 14. október tekur Unnur Brá Konráðsdóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Pál Magnússon. Ennfremur tekur Hjálmar Bogi Hafliðason sæti sem varamaður fyrir Þórunni Egilsdóttur og víkur þá Þórarinn Ingi Pétursson af þingi.