15.11.2019

Varamenn taka sæti

Mánudaginn 18. nóvember tekur Ómar Ásbjörn Óskarsson sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur. Þá mun Þórarinn Ingi Pétursson taka sæti sem varamaður fyrir Þórunni Egilsdóttur en Hjálmar Bogi Hafliðason víkur þá af þingi.