25.11.2019

Varamenn taka sæti

Mánudaginn 25. nóvember tekur Orri Páll Jóhannsson sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Kolbein Óttarsson Proppé. Einnig tekur María Hjálmarsdóttir sæti sem varamaður fyrir Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur og Herdís Anna Þorvaldsdóttir sem varamaður fyrir Guðlaug Þór Þórðarson.