15.5.2017

Varamenn taka sæti

Mánudaginn 15. maí tók Iðunn Garðarsdóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Andrés Inga Jónsson, Daníel E. Arnarsson tók sæti sem varamaður fyrir Ara Trausta Guðmundsson og Ingibjörg Þórðardóttir tók sæti sem varamaður fyrir Steingrím J. Sigfússon.