13.5.2022

Varamenn taka sæti

Mánudaginn 16. maí tekur Halldór Auðar Svansson sæti á Alþingi sem varaþingmaður fyrir Björn Leví Gunnarsson, Helgi Héðinsson tekur sæti fyrir Þórarin Inga Pétursson og Eva Sjöfn Helgadóttir fyrir Gísla Rafn Ólafsson.