23.1.2018

Varamenn taka sæti

 

Mánudaginn 22. janúar tók Elvar Eyvindsson sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Birgi Þórarinsson, Olga Margrét Cilia tók sæti sem varamaður fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur og Una Hildardóttir tók sæti sem varamaður fyrir Rósu Björk Brynjólfsdóttur.