15.9.2023

Varamenn taka sæti

Ragnar Sigurðsson tekur sæti á Alþingi mánudaginn 18. september sem varaþingmaður fyrir Njál Trausta Friðbertsson. Þá tekur Eva Sjöfn Helgadóttir sæti fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, Elva Dögg Sigurðardóttir fyrir Guðbrand Einarsson og Aðalsteinn Haukur Sverrisson fyrir Lilju Alfreðsdóttur.