10.4.2018

Varamenn taka sæti

 

Mánudaginn 9. apríl tók Álfheiður Eymarsdóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Smára McCarthy og Olga Margrét Cilia tók sæti sem varamaður fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur.