28.5.2018

Varamenn taka sæti

Mánudaginn 28. maí tók Ásgerður Kristín Gylfadóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Silju Dögg Gunnarsdóttur og  Sara Elísa Þórðardóttir tók sæti sem varamaður fyrir Helga Hrafn Gunnarsson.