11.9.2018

Varamenn taka sæti

Þriðjudaginn 11. september tók Jónína Björk Óskarsdóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Guðmund Inga Kristinsson og Sara Elísa Þórðardóttir tók sæti sem varamaður fyrir Helga Hrafn Gunnarsson.