8.10.2018

Varamenn taka sæti

Mánudaginn 8. október tekur Jóhann Friðrik Friðriksson sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Silju Dögg Gunnarsdóttur og Snæbjörn Brynjarsson tekur sæti sem varamaður fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur. Teitur Björn Einarsson tekur sæti sem varamaður fyrir Harald Benediktsson og Jón Þór Þorvaldsson tekur sæti sem varamaður fyrir Bergþór Ólason.