7.6.2015

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar sunnudaginn 7. júní tóku Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Hjálmar Bogi Hafliðason sæti sem varamenn Vigdísar Hauksdóttur og Höskuldar Þórhallssonar.