12.10.2016

Varamenn taka sæti á Alþingi

Þann 10. okt. tóku þrír varamenn sæti á Alþingi: Halldóra Mogensen fyrir Helga Hrafn Gunnarsson, Margrét Gauja Magnúsdóttir fyrir Katrínu Júlíusdóttur og Óli Björn Kárason fyrir ELínu Hirst