1. fundur
framtíðarnefndar á 152. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn föstudaginn 28. janúar 2022 kl. 09:15


Mætt:

Logi Einarsson (LE) formaður, kl. 09:15
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG), kl. 09:15
Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 09:15
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:15
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 09:15
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:15
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:15
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:15
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 09:15
Sigmar Guðmundsson (SGuðm), kl. 09:15
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:15

Nefndarritarar:
Anna Sigurborg Ólafsdóttir
Jón Magnússon

Bókað:

1) Kosning í stjórn nefndar Kl. 09:15
Ágúst Bjarni Garðarsson opnaði fundinn og gerði tillögu um Loga Einarsson sem formann og Lilju Rannveigu Sigurgeirsdóttur sem varaformann og var það samþykkt samhljóða. Logi tók yfir fundarstjórn.

2) Starfsáætlun framtíðarnefndar á 152. þingi Kl. 09:20
Nefndin fjallaði um málið.

3) Framtíðarnefnd forsætisráðherra Kl. 09:45
Á fund nefndarinnar mætti Pétur Berg Matthíasson frá forsætisráðuneyti og kynnti störf framtíðarnefndar forsætisráðherra og svaraði spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 10:15
Ákveðið var að halda næsta fund þann 11. febrúar kl.9. Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15