4. fundur
framtíðarnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 6. desember 2022 kl. 11:30


Mætt:

Logi Einarsson (LE) formaður, kl. 11:30
Andrés Skúlason (ASkúl) fyrir Steinunni Þóru Árnadóttur (SÞÁ), kl. 11:30
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG), kl. 11:45
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) fyrir Halldóru Mogensen (HallM), kl. 11:30
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 11:30
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 11:30
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 11:30
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 11:30
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 11:30
Sigmar Guðmundsson (SGuðm), kl. 11:30

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Anna Sigurborg Ólafsdóttir

Bókað:

1) Samtal við Berg Ebba Benediktsson framtíðarfræðing Kl. 11:55
Bergur Ebbi Benediktsson framtíðarfræðingur mætti á fund framtíðarnefndar til að ræða stöðu framtíðarfræða.

2) Hugveita og sviðsmyndagreiningar Kl. 12:00
Karl Friðriksson og Sævar Kristinsson frá Framtíðarsetri Íslands fóru yfir tillögu sína að fyrirhugaðri vinnu við hugveitu og sviðsmyndagreiningu.

3) Önnur mál Kl. 12:02
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:00