11. fundur
framtíðarnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 9. maí 2023 kl. 11:30


Mætt:

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS) formaður, kl. 11:30
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 11:30
Logi Einarsson (LE), kl. 11:30
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 11:30

Sigmar Guðmundsson og Steinunn Þóra Árnadóttir boðuðu forföll.
Ágúst Bjarni Garðarsson, Friðjón R. Friðjónsson, Jakob Frímann Magnússon og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Anna Sigurborg Ólafsdóttir

Bókað:

1) Álit um landsrýniskýrslu stjórnvalda til Sameinuðu þjóðanna um heimsmarkmiðin Kl. 15:18
Nefndarmenn unnu að drögum álits um landsrýniskýrslu stjórnvalda til Sameinuðu þjóðanna um heimsmarkmiðin.

2) Önnur mál Kl. 15:25
Rætt var um Heimsþing framtíðarnefnda þjóðþinga sem verður haldið í Uruguay 25.-27. september nk.

Fundi slitið kl. 12:30