13. fundur
framtíðarnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 23. maí 2023 kl. 11:30


Mætt:

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS) formaður, kl. 11:30
Friðjón R. Friðjónsson (FRF) fyrir Hildi Sverrisdóttur (HildS), kl. 11:30
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 11:30
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 11:55
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 11:30
Sigmar Guðmundsson (SGuðm), kl. 11:30
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 11:30

Ágúst Bjarni Garðarsson og Njáll Trausti Friðbertsson boðuðu forföll.
Logi Einarsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson voru fjarverandi.
Orri Páll Jóhannsson vék af fundi kl. 11:55.

Nefndarritari: Anna Sigurborg Ólafsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 11:30
Fundargerð 12. fundar var samþykkt.

2) Sviðsmyndaskýrsla framtíðarnefndar: Græn umskipti - Áskoranir til ársins 2040 Kl. 11:35
Karl Friðriksson og Sævar Kristinsson hjá Framtíðarsetri Íslands fóru yfir niðurstöður sviðsmyndafundar á vegum framtíðarnefndar um græn umskipti og áskoranir til ársins 2040.

3) Önnur mál Kl. 13:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:00