Tenglasafn og ítarefni

 1. Landskjörstjórn.
  1. Minnisblað landskjörstjórnar til forsætisnefndar og formanna þingflokka, dags. 30. nóvember 2009.
  2. Bréf landskjörstjórnar, dags. 6. maí 2013.
  3. Umsögn landskjörstjórnar, dags. 13. desember 2012, um 43. og 44. gr. frumvarps til stjórnarskipunarlaga á 141. löggjafarþingi
 2. Forsætisráðuneyti.
  Stjórnarskrárnefnd.
 3. Innanríkisráðuneyti.
  1. Vefurinn: kosning.is
   Alþingiskosningar
   Sveitarstjórnarkosningar 2014
   Forsetakosningar
   Þjóðaratkvæðagreiðslur 
  2. Skýrsla dómsmálaráðherra um undirbúning og framkvæmd alþingiskosninganna 10. maí 2003, samkvæmt beiðni. Lögð fyrir Alþingi á 130. löggjafarþingi 2003-2004
 4. Úrlausnir umboðsmanns Alþingis.
  1. Bréf umboðsmanns Alþingis, dags. 12. mars 2013, í máli nr. 7064/2012 (óbirt).
  2. Bréf umboðsmanns Alþingis, dags. 10. apríl 2013, í máli nr. 7416/2013 (óbirt).
  3. Bréf umboðsmanns Alþingis í máli nr. 3814/2003
  4. Álit umboðsmanns Alþingis 16. maí 2000 í máli nr. 2652/1999
  5. Álit umboðsmanns Alþingis 5. maí 2000 í máli nr. 2643/1999
 5. Erindisbréf vinnuhópsins, dags. 16. júní 2014 (óbirt).
 6. Skýrslur OSCE, Lýðræðis- og mannréttindaskrifstofu ÖSE:
  1. Ísland, alþingiskosningar 27. apríl 2013. Úttektarskýrsla ÖSE/ODIHR
  2. Ísland, alþingiskosningar 25. apríl 2009. Úttektarskýrsla ÖSE/ODIHR (EARLY PARLIAMENTARY ELECTIONS 25 April 2009 á ensku)
  3. Noregur, PARLIAMENTARY ELECTIONS 9 September 2013.  
 7. Ákvarðanir Hæstaréttar í tengslum við kjör forseta Íslands 30. júní 2012:
  1. Ákvörðun 6. júní 2012; kært hvernig staðið var að undirbúningi kosninganna af yfirkjörstjórnum og innanríkisráðuneyti
  2. Ákvörðun 25. júlí 2012; krafist að framboð yrði metið gilt
  3. Ákvörðun 25. júlí 2012; krafist að kjör forseta Íslands yrði ógilt
 8. Ákvörðun Hæstaréttar frá 25. janúar 2011 um að kosning til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010 hafi verið ógild
 9. Álit kjörbréfanefndar
 10. Persónuvernd.
  1. Álit. Stuðningsyfirlýsingar með framboðslistum til sveitarstjórnarkosninga, 6. janúar 2015 (2014/898)
  2. Álit. Afhending kjörskrárstofna til stjórnmálaflokka, 28. mars 2014 (2013/828)
  3. Álit varðandi viðveru umboðsmanna framboðslista við kosningar o.fl., 10. mars 2003 (máli nr. 2002/252)
 11. Lög:
  1. Stjórnarskrá, nr. 33/1944
  2. Lög um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000
  3. Lög um kosningar til sveitarstjórnar, nr. 5/1998
  4. Lög um framboð og kjör forseta Íslands, nr. 36/1945
  5. Lög um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, nr. 91/2010
  6. Leiðbeiningar um utankjörfundaratkvæðagreiðslu sjúkra o.fl. nr. 175/2013
  7. Reglur um útlit og frágang kjörseðla við þjóðaratkvæðagreiðslu sem Alþingi hefur ályktað um, nr. 713/2012
 12. Norræn kosningalöggjöf.
  1. Danmörk.
   1. Bekendtgørelse af lov om valg til Folketinget
  2. Noregur.
   1. Lov om valg til Stortinget, fylkesting og kommunestyrer (valgloven).
   2. Den norske valgordningen i hovedtrekk.
  3. Svíþjóð.
   1. Vallag (2005:837)
   2. Valprövningsnämnden
  4. Finnland.
   1. Vallag.