3. fundur
þingskapanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 10. desember 2012 kl. 12:00


Mættir:

Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 12:00
Ásta R. Jóhannesdóttir (ÁRJ), kl. 12:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 12:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 12:00
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 12:00
Magnús Orri Schram (MSch), kl. 12:00
Pétur H. Blöndal (PHB) fyrir REÁ, kl. 12:00
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 12:00

KLM boðaði fjarvist

Nefndarritari: Ingvar Þór Sigurðsson

Bókað:

1) 415. mál - stjórnarskipunarlög Kl. 12:00
Á fund nefndarinnar komu Gunnar Helgi Kristinsson prófessor og Ragnhildur Helgadóttir prófessor. Þau fóru yfir frumvarpið og þá sérstaklega 53. - 59. gr. og 65. - 67. gr. Loks svöruðu þau spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál. Kl. 13:15
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 13:15